21.9.2007 | 11:39
Busun
Busunin var fín, ekki of gróf og ekki of mild. Busunin byrjaði með að skríða eftir gólfinu, síðan var skellt okkur í þröngan hóp og látin fá Fávitaboli. Þegar við vorum komin út var rennibraut með sápu og einhverju ógeði sem við þurftum að renna okkur niður og ég var sá heppni að fá að fara fyrstur. Siðan var hlaupið í ofaní eitthvað ker með ógeðslu vatni og síðan kom að hermanna þraut og skríða undir neti og hlaupa í dekkjum. Við fengum mysu að drekka en þeir sem voru ennþá óheppnari fengu að fara í mysu sturtu. Síðan eftir busunina fengum við pylsur og gos.
Spurt er
Hvað finnst þér um tillögurnar mínar?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.